KODA Park

ÞAÐ ER BLÖNDUÐ EIGN FYRIR TÍMABUNDA NOTKUN HVORT SEM ER FYRIR FYRIRTÆKI EÐA SEM HEIMILI, Í BORG EÐA SVEIT

SKOÐAÐU MEIRA Hafðu samband

Kodasema framleiðir húsin í verksmiðju eins og bíla, ólíkt hefðbundnum byggingaraðferðum sem eru hægar, ónákvæmar og krefjast mikils vinnuafls. Framsækin tækni og hönnun gerir þessi hágæðahús möguleg með hvort tveggja í senn, fyrsta flokks nýtingu á plássi og framleiðsluhraða.

KODA-hús og heil KODA-þorp má færa til.

KODA er frístandandi, fyrirferðarlítið hús sem er hannað til að vera sett saman og tekið sundur margoft á mismunandi stöðum.

Flikkað er upp á tímabundnar lóðir með fallegri hönnun og þær skapa á örskammri stundu samfélag með borgarbrag, verslun og skrifstofum.

  • KODA Park with crowd

KODA-þorp er fljótlegt í uppsetningu með fjölda húsa að eigin vali með verönd, pípulögnum, innviðum í einingaformi ásamt gróðurlausnum. Setjið saman og takið sundur hvar sem er.

Færðu þorpið eftir hentugleika.

Glæsileg smáhýsi blása lífi í ónotuð svæði innan borgarmarkanna og verða heimili eða skrifstofur í hæsta gæðaflokki. Afrakstur þess að leigja út KODA-hús byrjar oft í 10-15% á ári.

KODA-þorp heillar fjárfesta, landeigendur og fyrirtæki jafnt vegna sveigjanleikans.

Með tímabundnum leyfum og áætlunargerð á meðan er hægt að nýta lausar lóðir og land í millibilsástandi.

KODA-houses-at-night_TonuTunnel

Aðeins 30 m2 þarf af landi fyrir hverja einingu sem þýðir að KODA er valkostur fyrir næstum öll laus svæði. Hægt er að tengja einingahúsin saman og stafla þeim til að búa til eins konar smáþorp og heilu samfélögin.

Frábær einangrun leiðir til þess að rekstrarkostnaði er haldið í lágmarki. Hægt er að selja húsin á einstökum eftirmarkaði eins og bíla eða flytja það hvert sem þú vilt.

Hafðu beint samband við sales@kodasema.com til að fá meiri upplýsingar eða verðtilboð