Mínímalískt lúxuslíf í rúmgóðu og sjálfbæru húsi
KODA er hús sem hefur allt sem þarf og er svar við misræminu á milli fólksfjölgunar og sístækkandi vistarvera í hinum vestræna heimi.
Húsin eru á viðráðanlegu verði og með þeim má stoppa í göt í kerfinu með því að nota ónotuð svæði innan borgarmarka og með tímabundinni búsetu má finna bestu staðina.