KODA ER FÆRANLEGT HÚS

SEM SKAPAR MEIRI TÍMA, PLÁSS OG FRELSI

SKOÐAÐU MEIRA

Mínímalískt lúxuslíf í rúmgóðu og sjálfbæru húsi

KODA er hús sem hefur allt sem þarf og er svar við misræminu á milli fólksfjölgunar og sístækkandi vistarvera í hinum vestræna heimi.

Húsin eru á viðráðanlegu verði og með þeim má stoppa í göt í kerfinu með því að nota ónotuð svæði innan borgarmarka og með tímabundinni búsetu má finna bestu staðina.

  • KODA concrete at dawn_photo by Tõnu Tunnel

Fjölnota lausnir

Stílhrein smáhýsi frá KODA raðast saman á fullkominn hátt, heimili, hótel, skrifstofur, verslanir, vinnustofur og þjónusturými og samfélag verður til á augabragði.

  • KODA hotel solution from front door_photo by Oliver Moosus
  • KODA concrete light interior_photo by TonuTunnel.com
  • KODA retail _photo by TonuTunnel.com
  • KODA office discussion_photo by Annika Haas

Vörur

KODA Compact
SKOÐAÐU MEIRA
ER FÆRANLEGT HÚS SEM HEFUR UNNIÐ TIL VERÐLAUNA
KODA Concrete
SKOÐAÐU MEIRA
ER FÆRANLEGT HÚS MEÐ TIMBURRAMMA
KODA Loft
SKOÐAÐU MEIRA
ER FÆRANLEGT HÚS MEÐ TIMBURRAMMA MEÐ MEIRA RÝMI
KODA Loft Extended
SKOÐAÐU MEIRA
ER HÚS SEM STENDUR Á FLOTPRAMMA SEM FESTUR ER VIÐ LANDIÐ
KODA Float
SKOÐAÐU MEIRA

Byggt í kringum notandann

Með því að gera sem mest úr rýminu hefur lítilli og þægilegri íbúð verið komið fyrir í 26 m2. Húsið virðist vera helmingi stærra að innan. Mikil lofthæð og birta lyfta anda og huga.

built around the user

Afhending einn daginn – flutt inn þann næsta

Húsin eru flutt í heilu lagi á flutningabíl. Uppsetning tekur innan við einn dag.

Undirbúningur á framkvæmdasvæði er sáralítill. Það eina sem KODA þarf er slétt undirlag með aðgengi fyrir krana, og tengipunkta fyrir vatn, skólp og rafmagn.

Kodasema, vottaður samstarfsaðili eða verktaki á staðnum sér um að koma húsinu fyrir. Einn dagur fyrir uppsetningu – svo geturðu tekið með þér tannburstann og flutt inn.

KODA price list & news​​

Please leave us Your contact information and click ‘Yes, please’. A region-specific price list will be sent to You shortly. Your e-mail address will not be shared with third parties. You can always unsubscribe from the newsletter.

Þú getur nálgast frekari upplýsingar og tengiliði fyrirtækisins með því að skrifa til:
sales@kodasema.com