KODA Loft

ER FÆRANLEGT HÚS MEÐ TIMBURRAMMA

SKOÐAÐU MEIRA Hafðu samband

Ný útgáfa af KODA-steypuhúsinu var hönnuð sem annar valkostur við hið glæsilega og upphaflega KODA-hús – KODA Loft timburhús. Verðlaunahönnunin og milligólfið halda sér en hugmyndin var að leika sér með efni og auka sveigjanleika enn frekar. Hér er norrænt yfirbragð og falleg hönnun á grunni stálstyrktrar timburgrindar.

Húsið er létt eins nafnið gefur til kynna – rúmlega helmingi léttara en steypta húsið – og gerir þannig staðsetningar í strjálbýli utan borga sem og í fjarlægum löndum mögulegar.

KODA Loft sem er 25,8 m2 er enn jafnsterkt og vel einangrað til að standa af sér af heilt ár í hita og frosti ásamt því að hægt er að bæta tveimur sérstökum einingum við ofan á þakið.

KODA LOFT /PDF NEW! KODA Loft Micro/PDF
KODA Loft facade top part_GetterKuusmaa

Breytileiki og möguleikar á sérlausnum eru aðrir kostir KODA Loft. Hægt er að sérsníða útlit innandyra sem utan hvað varðar efni og liti í samræmi við tilætlaða notkun og umhverfi.

  • KODA Loft timber cladded in grey _photo by GetterKuusmaa

Gluggi á bakhlið veitir útsýni og frískt loft með morgunkaffinu. Í húsinu er eldhús með öllum nauðsynjum ásamt miklu geymslurými.

  • KODA-Light-living-space-mirror_GetterKuusmaa

Gluggi á bakhlið veitir útsýni og frískt loft með morgunkaffinu. Í húsinu er eldhús með öllum nauðsynjum ásamt miklu geymslurými.

KODA Loft in dark_photo by Getter Kuusmaa

KODA price list & news​​

Please leave us Your contact information and click ‘Yes, please’. A region-specific price list will be sent to You shortly. Your e-mail address will not be shared with third parties. You can always unsubscribe from the newsletter.

Þú getur nálgast frekari upplýsingar og tengiliði fyrirtækisins með því að skrifa til:
sales@kodasema.com