UM OKKUR

Kodasema OÜ er arkitektúrs- og byggingafyrirtæki sem býr til framsæknar búsetulausnir. Einfaldleiki og frelsi – eru þau gildi sem KODA hús býður upp á með því að skapa meiri orku og tíma með margvíslegum hætti.

Hannes Tamjärv KODASEMA Stofnandi
Stofnandi

Hannes Tamjärv

„Upphaflega hugmyndin á fyrstu árum Kodasema var að hætta orkusóun og draga einnig úr orkunotkun í byggingaiðnaðinum. Smærri híbýli þýða oft að það þarf minni orku sem skilur eftir sig minna fótspor. Niðurstaða þessara hugmynda var KODA.“

Ülar Mark KODASEMA YFIRARKITEKT OG STOFNANDI
YFIRARKITEKT OG STOFNANDI

Ülar Mark

Samkvæmt hr. Mark, sem stundar einnig siglingar af kappi, var markmið Kodasema að breyta byggingaiðnaðinum með því að búa til lítil, sjálfbær og færanleg heimili sem auðvelt væri að koma fyrir á auðum eða tímabundið auðum svæðum í miðborgum.  Þetta er viðbragð við þörfum fasteignabransans í mörgum borgum, og leysir vandamál fasteignaverktaka sem vilja ráða tímasetningu sinna verkefna.

Birgit Linnamäe KODASEMA FORSTJÓRI
FORSTJÓRI

Birgit Linnamäe

 „KODA er fagurfræðileg uppspretta rýmis, tíma, orku og gilda fyrir einstaklinga og fyrirtæki af öllu tagi,“ Og hún bætir við: „KODA skapar einfaldlega reglu í hinu óskipulagða og úrelta normi byggingaiðnaðarins og sem lífsmáti.“

KODA price list & news​​

Please leave us Your contact information and click ‘Yes, please’. A region-specific price list will be sent to You shortly. Your e-mail address will not be shared with third parties. You can always unsubscribe from the newsletter.

Þú getur nálgast frekari upplýsingar og tengiliði fyrirtækisins með því að skrifa til:
sales@kodasema.com